Í sumar og haust hafa staðið yfir margvíslegar viðhaldsframkvæmdir á fjölbýlishúsum Félgsbústaða. Nú í október var lokið við að mála Jórufell 2-12. Eins og sjá má á myndunum gefa fallegir litir húsinu nýja ásýnd og hafa íbúar hússins látið í ljós mikla ánægju með þessar breytingar.