Sigrún framkvæmdastjóri og Eyþór sérfræðingur nýbygginga hjá Félagsbústöðum fóru í viðtal til Lísu Páls á RÚV og ræddu þar nýbyggingu fyrir fatlaða sem brátt mun rísa á Háteigsvegi 59. Húsið er um margt framúrstefnulegt – mælum með hlustun á umfjöllun um húsið hér.