VÁTRYGGINGAÚTBOÐ FÉLAGSBÚSTAÐA 2022-2024

Fréttir

Félagsbústaðir óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2022-2024.
Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 2021-116722).
Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 1.9.21 kl 10:00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Félagsbústaða, Þönglabakka 4, Reykjavíka fyrir kl. 13:30, föstudaginn 1.10.21 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.

Framurskarandi-fyrirtaeki-2024
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2024
nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn
Askur
Veglegur styrkur úr Aski mannvirkjasjóði

Að hverju ertu að leita?