ERT ÞÚ AÐ FLYTJA ANNAÐ?

Fréttir

Formleg skil íbúða eiga sér stað á skrifstofunni okkar þar sem þú fyllir út skilablað með helstu upplýsingum, undirritar og afhendir okkur lyklana að íbúðinni. Áður en skilar íbúðinni þarft þú að:

  1. Tæma íbúðina alveg og þrífa hana.
  2. Tilkynna flutning á rafmagnsmæli til Veitna. Ef þig vantar númer á rafmagnsmælinum sem tilheyrir þinni íbúð getur þú hringt í Veitur í síma 516 6000, gefið upp kennitölu þína og fengið mælanúmerið uppgefið.

Þú getur notað þrjár leiðir til að tilkynna flutning – í öllum tilvikum skaltu gefa upp að Félagsbústaðir eigi íbúðina og taki við rafmagnsmælinum (kt. 510497-2799):

  • Þú getur fyllt út flutningstilkynningu og sett mynd af mælinum með hér 
  • Þú getur sent mynd af mælinum með heimilisfangi, nafni og kennitölu á veitur@veitur.is
  • Þú getur hringt í þjónustuver Veitna í síma 516 6000 og tilkynnt um flutning.
Háteigsvegur 59
Nýtt fallegt hús risið við Sjómannaskólareitinn   
Framurskarandi-fyrirtaeki-2024
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2024
nýir starfsmenn
Nýir starfsmenn Félagsbústaða á árinu 2024
Sjálfbærniskýrlsa Félagsbústaða 2023
download
Spennandi og áhugavert starf sviðsstjóra þjónustusviðs hjá Félagsbústöðum er laust til umsóknar
my
Ánægja leigjenda Félagsbústaða með húsnæði og þjónustu eykst milli mælinga
WeAreHiring
Okkur vantar hressan sérfræðing í leigjendamálum
Sambýlið við Hagasel 23
Fyrsta opinbera byggingin sem hlýtur Svaninn

Að hverju ertu að leita?